Vörumerki

X-tra

Extra er lágvöruverðsmerki yfir ódýrustu vörurnar í Nettó verslunum.
Vörumerkjaröðin spannar allt frá hverdagslegum matvörum yfir í hreinlætisvörur og batterí.