Vörumerki

Änglamark

Merki um umhyggju og virðingu fyrir náttúrunni

Nettó flytur inn vörurnar frá Anglemark og eru þær fáanlegar í öllum verslunum.

Änglamark heimilisvörurnar eru lífrænar og í hæsta gæðaflokki.
Hreinlætisvörurnar hafa síðan óveruleg áhrif á umhverfið og á það bæði við um hráefni og vinnslu efnanna. Þetta hefur framleiðendunum tekist án þess að draga úr bestu eiginleikum varanna.
Vörurnar eru umhverfisvænar og Svansvottaðar.