Uppskriftir
Vínberjaþeytingur

Vínberjaþeytingur með spínati og kókosmjólk

Drykkir

Innihald

 • 1 bolli vínber
 • 1 bolli spínat
 • 1⁄4 bolli kókosmjólk
 • 1⁄2 bolli klakar

Aðferð

 • 1.

  Setjið öll hráefnin í blandara.

 • 2.

  Stillið á fullan kraft og blandið þar til drykkurinn er orðinn freyðandi og laus við kekki.

 • 3.

  Hellið í glas og njótið.

Aðrar uppskriftir