Skerið börkinn af melónunni og frœhreinsið hana. Skerið í bita og setjið í salatskál.
Hellið olíunni af fetaostinum og dreifið honum yfir melónuna.
Saxið myntu og stráið yfir salatið.
Fínsaxið rauðlauk og blandið saman við.
Blandið hunangi, olíu, límónusafa, salti og pipar vel saman í skál.
Hellið yfir salatið.