Setjið salatið í skál.
Bætið heilum ólífum, rauðlauk í sneiðum og appelsínum í bitum saman við.
Hrærið saman olíu og ediki, kryddið með salti og pipar, hellið yfir salatið og blandið vel saman.
Myljið ostinn yfir og berið fram.