Flysjið og kjarnhreinsið eplið og skerið í litla bita.
Setjið öll hráefnin í blandara.
Blandið vel saman þar til drykkurinn verður hæfilega þykkur og laus við kekki.
Berið fram í háu glasi.