Uppskriftir
Sígilt gúllas

Sígilt gúllas með grænmeti og hrísgrjónum

Aðalréttur

Innihald

 • 1 kg nautagúllas
 • 250 g hrísgrjón
 • 4 gulrætur
 • 1 laukur
 • 1 rauð paprika
 • 250 g sveppir
 • 4 msk. matarolía til steikingar
 • 7 msk. tómatsósa
 • 500 ml rjómi
 • Salt og pipar
 • 2 snittubrauð

Aðferð

 • 1.

  Steikið papriku, gulrætur, sveppi og lauk á pönnu. Setjið til hliðar.

 • 2.

  Brúnið kjötið á pönnu.

 • 3.

  Setjið allt í pott og látið malla við vægan hita í 1 klst.

 • 4.

  Sjóðið hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

 • 5.

  Berið fram með snittubrauði.

Aðrar uppskriftir