Nettó mælir með 500gr. hakki frá Kjarnafæði.
Aðferð hamborgarar
Öllu blandað saman og mótaðir fjórir borgarar í hamborgarapressu frá Maku, fæst í Nettó.
Aðferð Beikon rauðlaukssulta
Beikon steikt þar til stökkt, þá rauðlauk bætt við og mýktur.
Balsamic og síróp sett við og soðið saman og niður.
Smakkað til með kryddum, þarf að vera frekar þykkt.
Aðferð sætkartöflur
Sneiðar af kartöflum velt upp út hvítlauksolíu, grillaðar til að fá flottar rendur, penslað á meðan með smjörkryddblöndu, settar á efri grind þar til tilbúnar.