Uppskriftir

Ofurþeytingur með bláberjum, bönunum og hnetusmjöri

Drykkir

Innihald

 • 2 bananar
 • 1 bolli bláber
 • 2 msk. hnetusmjör
 • 1 tsk. vanilludropar
 • 2 bollar möndlu- eða kókosmjólk
 • 6-8 ísmolar

Aðferð

 • 1.

  Setjið öll hráefnin í blandara og þeytið vel.

 • 2.

  Berið fram í háu glasi.

Aðrar uppskriftir