Uppskriftir
Ofnbakaðar sætar kartöflur

Ofnbakaðar sætar kartöflur

Meðlæti

Innihald

 • 2 sætar kartöflur, frekar stórar
 • 4–5 msk. ólífuolía
 • 1 msk. púðursykur
 • 1,5 msk. paprikuduft
 • 0,5 tsk. nýmalaður svartur pipar
 • 1 tsk. laukduft
 • 1 tsk. hvítlauksduft
 • 1 tsk. kjúklingakrydd
 • 0,5 tsk. chili-duft
 • smá cayenne-pipar

Aðferð

 • 1.

  Flysjið kartöflurnar og skerið í litla bita.

 • 2.

  Blandið öllu saman og setjið í eldfast mót.

 • 3.

  Bakið í ofni við 200–220°C í 20–25 mín. eða þar til bitarnir eru mjúkir í gegn.

Aðrar uppskriftir