Uppskriftir

Ofnbakaðar lambalærissneiðar með rjómasósu

Aðalréttur

Innihald

 • 800 g lærissneiðar
 • 2 msk. olía
 • 2 laukar, skornir í sneiðar
 • 2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt
 • 300 ml vatn

Aðferð

 • 1.

  Hitið ofninn í 180 gráður.

 • 2.

  Hitið olíuna á pönnu og brúnið kjötið á báðum hliðum. Færið síðan í eldfast mót.

 • 3.

  Látið lauk og hvítlauk malla á pönnu þar til hann er orðinn mjúkur.

 • 4.

  Bætið lauknum saman við kjötið og eldið í ofni í um 45 mínútur, eða þar til kjötið er alveg meyrt og eldið í um 45 mínútur, eða þar til kjötið er alveg meyrt.

 • 5.

  Berið fram með kartöflustöppu og fersku salati.

Aðrar uppskriftir