Uppskriftir
mexikoskur-hamborgari

Mexíkóskur hamborgari með avókadó og salsasósu

Aðalréttur

Innihald

 • Hamborgarar með brauðum frá Kjötseli
 • Salsasósa
 • Doritos flögur
 • Avókadó
 • Rauðlaukur
 • Mexíkóostur
 • Jalapeno-pipar í krukku
 • Klettasalat

Aðferð

 • 1.

  Skerið avókadó í bita, laukinn í fínar sneiðar og ostinn í þykkar sneiðar.

 • 2.

  Steikið hamborgarana á heitu grilli eða pönnu í 3–4 mínútur á hvorri hlið. Setjið ostinn ofan á þegar þið snúið hamborgurunum við.

 • 3.

  Hitið brauðið aðeins á grillinu.

 • 4.

  Berið allt á borð og raðið meðlæti á hamborgarana eftir smekk.

Aðrar uppskriftir