Kartöflur >>
1.1 Hitið ofninn í 200 C.
1.2 Skerið kartöflurnar í 2-4 hluta hverja (eftir stærð), sneiðið niður laukinn og afhýðið hvítlauksrifin.
1.3 Veltið öllu saman upp úr ólífuolíu, saltið og piprið og bakið í um 35 mínútur þar til kartöflurnar mýkjast.
1.4 Hellið truffluolíu yfir kartöflurnar þegar þær koma úr ofninum eftir smekk.
Sveppasósa >>
2.1 Skerið niður sveppina og steiki upp úr smjörinu þar til eir mýkjast, kryddið til með salti og pipar.
2.2 Hellið rjómanum yfir og rífið ostinn niður í pottinn.
2.3Leyfið að sjóða niður þar til sósan þykknar og osturinn bráðnar.
2.4 Kryddið til með nautakrafti, salti og pipar.
Trufflu majónes kartöfludressing >>
3.1 Pískið allt saman í skál og geymið þar til bera á fram kartöflurnar.