Uppskriftir
kinda-fillet

Marínerað kinda-fillet á grillspjót

Aðalréttur

Innihald

 • 800 g kinda-fillet
 • 1 sítróna
 • 4 msk. sojasósa
 • 4 hvítlauksgeirar
 • 1 dl ferskt óreganó, saxað
 • 1 dl ferskt dill, saxað
 • Olía
 • Salt og pipar

Aðferð

 • 1.

  Ef þið notið tréspjót, leggið þau í bleyti.

 • 2.

  Skerið kjötið í bita og setjið u.þ.b. þrjá á hvert spjót. Saltið og piprið.

 • 3.

  Hitið grillið og grillið kjötið í u.þ.b. 11⁄2 mínútu á hvorri hlið. Ef þið viljið hafa það vel steikt
  má bæta við 1 mínútu fyrir hvora hlið.

 • 4.

  Blandið olíu, sojasósu, sítrónusafa, hvítlauk og kryddjurtum saman.

 • 5.

  Setjið kjötið á fat og penslið með maríneringunni.

 • 6.

  Látið liggja í nokkra klukkutímtíma við stofuhita. Gott er að snúa spjótunum einu sinni eða tvisvar.

 • 7.

  Berið fram kalt með fersku salati og kartöflubátum.

Aðrar uppskriftir