Skerið tómata, mangó og papriku í teninga og setjið í salatskál.
Saxið lauk, chili og kryddjurtir og bætið út í skálina.
Hrærið saman límónusafa og límónuhýði, hellið yfir innihaldið í skálinni og blandið vel.