Uppskriftir

Litríkur for- eða eftirréttur

Eftirréttur Forréttir

Innihald

  • 1-2 apríkósur, vel þroskaðar
  • Biti af camembert eða öðrum osti
  • 1/2 tsk. hunang
  • Basilíkublöð

Aðferð

  • 1.

    Skerið allt í litla bita.

  • 2.

    Dreifið hunangi og basílikublöðum yfir.

Aðrar uppskriftir