Uppskriftir

Langa í ofni með fennel- og appelsínusalati

Aðalréttur

Innihald

 • Langa frá Hafinu á gríska vegu
 • 1 fennel
 • 1 appelsína
 • 1 rautt chilli
 • 3 greinar ferskt kóríander
 • 1 msk. hrísgrjónaedik
 • 1 tsk. hunang
 • 2 msk. ólífuolía
 • Salt og pipar

Aðferð

 • 1.

  Eldið fiskinn í ofni í 20 mín. við 180 C.

 • 2.

  Skerið fennel fínt niður.

 • 3.

  Afhýðið appelsínu og skerið í lauf.

 • 4.

  Frœhreinsið chilli og saxið fínt.

 • 5.

  Saxið kóríander.

 • 6.

  Blandið öllu saman, ásamt ediki, olíu og hunangi, og kryddið  með salti og pipar.

Aðrar uppskriftir