Uppskriftir

Lambasnitsel í raspi með kartöflumús

Aðalréttur

Innihald

 • 1 pk. lambasnitsel í raspi
 • 500 g kartöflur
 • 1 dós grænar baunir
 • Mjólk eftir þörf
 • Sykur eftir smekk

Aðferð

 • 1.

  Hitið á pönnu við meðalhita eða í ofni við 200°C í 10 til 15 mín.

 • 2.

  Sjóðið kartöflur, skrælið og setjið í hrærivél.

 • 3.

  Bætið við sykri og mjólk og hrærið þar til músin er tilbúin.

 • 4.

  Berið fram með brúnni sósu, grænum baunum og sultu.

Aðrar uppskriftir