Uppskriftir

Lamba „Tomahawk“ með bökuðum kartöflum og maís

Aðalréttur

Innihald

 • Lamba „tomahawk“ steikur frá Kjötborði
 • Bökunarkartöflur
 • Maísstönglar
 • Salt
 • Pipar
 • Sitrónupipar
 • Smjör

Aðferð

 • 1.

  Kryddið lambið með pipar og sítrónupipar. Grillið eða steikið í nokkrar mínútur á hvorri hlið. Saltið eftir smekk.

 • 2.

  Hitið bökunarkartöflur í ofni þar til þær verða mjúkar. Skerið eftir miðju, setjið smjörklípu ofan í kartöflurnar og saltið eftir smekk.

 • 3.

  Grillið maísstönglana eða steikið á pönnu. Smyrjið, saltið og berið fram.

Aðrar uppskriftir