Hitið í ofninn í 140 C.
Setjið laxinn á ofnplötu með bökunarpappír. Kryddið með saltið og pipar.
Saxið lauk, chilli og kryddjurtir og rífið sítrónubörk, blandið saman við olíu og sítrónupipar og smyrjið jafnt yfir flakið.
Setjið í ofninn og bakið í 35-40 mín.
Berið fram með góðu salati.