Uppskriftir

Klassískur bröns

Aðalréttur

Innihald

 • Pylsur
 • Beikon
 • Egg
 • Heinz baunir
 • Kartöflur
 • Brauð

Aðferð

 • 1.

  Skerið pylsurnar í bita og steikið ásamt beikoni.

 • 2.

  Skerið kartöflur í báta og steikið á pönnu eða í ofni, kryddið eftir smekk og setjið til hliðar.

 • 3.

  Raðið öllu saman á disk og berið fram með ristuðu brauði, djúsglasi eða kaffi.

Aðrar uppskriftir