Skerið pylsurnar í bita og steikið ásamt beikoni.
Skerið kartöflur í báta og steikið á pönnu eða í ofni, kryddið eftir smekk og setjið til hliðar.
Raðið öllu saman á disk og berið fram með ristuðu brauði, djúsglasi eða kaffi.