Hrœrið hráefninu í bollurnar saman og mótið litlar kúlur. Bakið í ofni við 180°C gráður í 8-10 mínútur.
Raðið lagskipt í eldfast mót: Rjómaosti, salsasósu, kjötbollum og rifnum osti. Þetta ætti að duga í 2-3 lög.
Bakið við 180°C í 15 mínútur eða þar til osturinn er orðinn vel gylltur.
Skerið tortillurnar í fjóra hluta og berið fram með kjötbollunum ásamt límónubátum og söxuðum kóríander.