Uppskriftir

Kindafille

fyrir 4-5

Aðalréttur

Innihald

 • 1 1⁄2 kg kindafille
 • Rósmarín
 • Timían
 • Óreganó
 • Pipar
 • Jómfrúarolía

Aðferð

 • 1.

  Skolið kindafille vel og þerrið.

 • 2.

  Kryddið duglega með öllum kryddum og berið olíu á.

 • 3.

  Hitið grillið eða ofninn og eldið í 55°C.

  Borið fram með t.d. grilluðum aspas, bakaðri kartöflu, fersku salati og góðri sósu.

Aðrar uppskriftir