Skolið kindafille vel og þerrið.
Kryddið duglega með öllum kryddum og berið olíu á.
Hitið grillið eða ofninn og eldið í 55°C.
Borið fram með t.d. grilluðum aspas, bakaðri kartöflu, fersku salati og góðri sósu.