Uppskriftir

Kengúrufillet með béarnaise sósu og rótargrænmeti

Aðalréttur

Innihald

 • 1 kg kengúrufillet
 • Marinering:
  1 dl kröftugt rauðvín eða kjúklinga- nauta- eða grænmetissoð. Saman við soðið má blanda tsk af rauðvínsediki eða balsamediki.
  4 stk pressuð hvílauksrif
  1⁄2 dl saxað timjan
  1⁄2 tsk svartur grófmalaður pipar
 • Meðlæti:
  Béarnaise sósa
  Steikt rótargrænmeti

Aðferð

 • 1.

  Öllu hráefni blandað saman og kjötið sett í marineringu í 2 klst.

  Hér er gott að notast við sous vide eldun eða ofn og hita kjötið í 56 gráðum.

 • 2.

  Næst er kjötið sett á grillið eða heita pönnu til að loka kjötinu.

  Berið fram með béarnaise sósu og steiktu rótargrænmeti.

Aðrar uppskriftir