Öllu hráefni blandað saman og kjötið sett í marineringu í 2 klst.
Hér er gott að notast við sous vide eldun eða ofn og hita kjötið í 56 gráðum.
Næst er kjötið sett á grillið eða heita pönnu til að loka kjötinu.
Berið fram með béarnaise sósu og steiktu rótargrænmeti.