Bræðið smjörið.
Þeytið eggjarauðurnar vel í blandara.
Hellið smjörinu mjög varlega saman við. Athugið að smjörið þarf að kólna aðeins og ná stofuhita áður en því er hellt saman við.
Bætið grunninum, olíunni og límónusafanum við.
Kryddið eftir smekk og hrærið saman.
Grillið kengúru-fillet á heitu grilli þar til kjötið hefur náð 56°C.