Hitið ofninn í 170°C og eldið steikina þar til hún hefur náð 71°C kjarnhita.
Afhýðið sætu kartöflurnar og skerið þær í teninga.
Setjið allt hráefnið í pott og sjóðið í 20 mín. eða þar til kartöflurnar eru mjúkar í gegn.
Hellið 3⁄4 afappelsínusafanum frá og grófstappið kartöflurnar.
Berið fram með fersku salati.