Uppskriftir

Jarðarberjaþeytingur með höfrum og banana

Eftirréttur

Innihald

 • 2 bollar jarðarber
 • 1 vel þroskaður banani
 • 1 bolli kaldur hafragrautur eða 1/2 bolli hafragrjón
 • 1 bolli AB mjólk
 • 1 tsk. chia fræ (má sleppa)
 • Klakar

Aðferð

 • 1.

  Setjið öll hráefnin í blandara og blandið vel saman.

 • 2.

  Hellið í glös.

 • 3.

  Skerið nokkur jarðarber niður í bita.

 • 4.

  Stráið e.t.v. granóla eða hafragrjónum yfir og skreytið með jarðarberjabitum.

Aðrar uppskriftir