Setjið öll hráefnin í blandara og blandið vel saman.
Hellið í glös.
Skerið nokkur jarðarber niður í bita.
Stráið e.t.v. granóla eða hafragrjónum yfir og skreytið með jarðarberjabitum.