Uppskriftir
Jarðarberja eftirréttur

Jarðarberja eftirréttur

Eftirréttur

Innihald

 • 5-600 g jarðarber
 • 4 dl. rjómi
 • 2 handfylli af marengskökum eða álíka magn af marengsbotn brotið í litla bita.

Aðferð

 • 1.

  Skerið jarðarberin í munnbitastærð.

 • 2.

  Þeytið rjómann og blandið berjum og marengsbrotunum saman í stóra skál.

 • 3.

  Skiptið í litlar skálar og skreytið t.d. með jarðarberi á toppinn.

 • 4.

  Þetta dugar fyrir 4-6 í eftirrétt.

Aðrar uppskriftir