Uppskriftir

Himnesk Grillsósa

Aðalréttur

Innihald

 • 2 dl Mango Papaya Salsa (Mango Chutney með chilli)
 • 3 msk hunang
 • 3 msk edik
 • 180 gr sýrður rjómi

Aðferð

 • 1.

  Pískið öllu saman í skál.

 • 2.

  Berið fram með grísakótilettum, bakaðri kartöflu og fersku salati.

  Algjör sumarsmellur!
  – þú verður að prófa –

Aðrar uppskriftir