Uppskriftir

Héra-fillet með sætkartöflumús

Aðalréttur

Innihald

 • Héra-fillet
 • 5 sætar kartöflur
 • Nokkrar venjulegar kartöflur
 • 1 msk. rjómaostur
 • Salt
 • Pipar
 • Fersk steinselja

Aðferð

 • 1.

  Setjið hérann í eldfast form og bakið við 200°C í 15 mínútur og svo við 175°C í 45 mínútur.

 • 2.

  Sjóðið kartöflur, sætar og venjulegar.

 • 3.

  Flysjið kartöflurnar og maukið þær síðan með rjómaosti og smávegis salti og pipar.

 • 4.

  Skreytið með steinselju.

 • 5.

  Berið fram með fersku salati: Klettasalati, konfekttómötum, papriku og fetaosti.

Aðrar uppskriftir