Uppskriftir
Hamborgarar með hvítlauksostasósu
fyrir 4 manns
Aðalréttur
Innihald
- 4 hamborgarar
- 4 ostsneiðar
- 4 hamborgarabrauð
- Meðlæti: kál, tómatar, rauðlaukur, agúrka
- Hvítlauksparmesan ostasósa:
- 2-3 hvítlauksrif
- 1 msk olía
- 180 ml rjómi
- 2 msk smjör
- 1⁄2 tsk salt
- 2 tsk fersk steinselja, söxuð
- 30 gr parmesan ostur, rifinn
Aðferð