Blandið saman chilisósunni, ostrusósunni og engifer (smátt saxað).
Takið helminginn af sósunni frá og geymið.
Leggið grísakóteletturnar í afganginn af sósunni, veltið þeim upp úr henni og geymið í 2 klst.
Grillið á meðalheitu grilli í 5-7 mín. á hvorri hlið eða hitið í ofni.
Berið fram með afganginum af sósunni, grilluðu grænmeti og kartöflum.