Uppskriftir
Grísahnakki

Grísahnakki með ofnbökuðu grænmeti og ávöxtum

Aðalréttur

Innihald

 • 800 g grísahnakki í kryddsmjöri
 • 3 sætar kartöflur
 • 1–2 epli (rauð)
 • 1 dós ananasbitar
 • 1 brokkolí
 • Salt og pipar

Aðferð

 • 1.

  Hitið ofninn í 180°C.

 • 2.

  Skerið sætar kartöflur, epli og brokkolí í teninga.

 • 3.

  Setjið grænmetið og ávextina í eldfast mót. Veltið upp úr skvettu af ólífuolíu, salti og pipar.

 • 4.

  Leggið grísahnakkana ofan á grænmetisblönduna og kryddið með salti og pipar.

 • 5.

  Bakiðíofniíumþaðbil25 mín. eða þar til kjötið er eldað í gegn og grænmetið orðið mjúkt.

Aðrar uppskriftir