Hitið ofninn í 180°C.
Skerið sætu kartöfluna, epli, ananas og brokkolí í teninga.
Setjið grænmetið og ávextina í eldfast mót og veltið upp úr ólífuolíu ásamt salti og pipar.
Leggið grísahnakkana ofan á grænmetisblönduna í eldfasta mótinu.
Kryddið með salti og pipar og bakið í ofni í u.þ.b. 25 mín. eða þar til grænmetið er orðið mjúkt.