Brúnið grísahnakkafille í olíu á pönnu, saltið og piprið eftir smekk. Grænmetið er skorið niður og steikt á pönnunni með grísakjötinu. Barbequesósu er síðan hellt út á og látið sjóða í ca 1 mínútu.
Borið fram með hrísgrjónum.