Uppskriftir

Grísahnakka fille í BBQ með grænmeti og eplum

fyrir 4

Aðalréttur

Innihald

 • 800 gr grísahnakki
 • 4 msk ólífuolía
 • 1 box niðurskornir sveppir
 • 250 gr hrísgrjón
 • 2-3 dl BBQ Sósa
 • 0,5 stk blómkál
 • 4 stk epli
 • 2 stk gulrætur
 • 2 stk laukur skorinn smátt
 • 0,5 stk spergilkál skorið í búta
 • Svartur pipar
 • Salt

Aðferð

 • 1.

  Brúnið grísahnakkafille í olíu á pönnu, saltið og piprið eftir smekk. Grænmetið er skorið niður og steikt á pönnunni með grísakjötinu. Barbequesósu er síðan hellt út á og látið sjóða í ca 1 mínútu.

 • 2.

  Borið fram með hrísgrjónum.

Aðrar uppskriftir