Uppskriftir
grísabógsneiðar

Grísabógsneiðar með kartöflustöppu

Aðalréttur

Innihald

 • 1 pk. grísabógsneiðar
 • Pipar
 • Hvítlauksduft
 • Óreganó
 • Broddkúmen (cumin)

Aðferð

 • 1.

  Blandið kryddinu saman í skál.

 • 2.

  Nuddið kryddinu á kjötið.

 • 3.

  Setjið í pott/ofnfast fat með loki og inn í ofn þar til hitastig kjötsins hefur náð 65°C (miðlungssteikt) til 75°C (mikið steikt).

 • 4.

  Takið kjötið út og látið það standa í 15 mín.

Aðrar uppskriftir