Uppskriftir
Grillaður folaldavöðvi

Grillaður folaldavöðvi

Aðalréttur

Innihald

 • 250 ml majónes
 • 1⁄2 dós sýrður rjómi
 • 5 tómatar
 • 1⁄2 blaðlaukur
 • 1⁄2 dós sætt mangó-chutney
 • Karrí
 • 1 askja stórir sveppir
 • Mexíkósk ostarúlla
 • 1 ferskur ananas
 • 2–3 msk. ólífuolía

Aðferð

 • 1.

  Skerið tómata og blaðlauk í litla bita, setjið í skál, hrærið saman við mangó-chutney og smakkið til með karríinu.

 • 2.

  Takið stilkana úr sveppunum, smyrjið ostinum ofan í holuna og grillið.

 • 3.

  Skerið ananas í sneiðar, grillið og penslið með olíu.

 • 4.

  Grillið folaldavöðvann á heitu grilli, aðeins í nokkrar mínútur á hvorri hlið.

Aðrar uppskriftir