Uppskriftir
Grafin gæs

Grafin gæs með bláberjasósu

Aðalréttur

Innihald

 • Grafnar gæsabringur
 • 2 dl bláberjasulta
 • 2 msk. balsamedik
 • 1 msk. ferskt timjan
 • ½ tsk. pipar
 • 2 dl olía

Aðferð

 • 1.

  Maukið öll hráefnin nema bringurnar í matvinnsluvél til að búa til bláberjasósuna.

 • 2.

  Berið bringurnar fram þunnt skornar ásamt klettasalati, brauði og sósunni.

Aðrar uppskriftir