Uppskriftir

Græna sólin

Eftirréttur Meðlæti

Innihald

 • 240 ml haframjólk
 • 2 lúkur spínat
 • 2 bananar, frosnir
 • 4-5  mjúkar döðlur, steinlausar
 • 2 msk hemp fræ
 • 1 msk chia fræ
 • 1 msk hnetusmjör
 • Skraut; Chia fræ Hemp fræ Möndlur

Aðferð

 • 1.

  Setjið öll hráefni í blandara og blandið vel saman.

 • 2.

  Stráið skrauti að eigin vali yfir og njótið vel.

Aðrar uppskriftir