4.Stuffingurinn hennar Möggu Karls
- Skerið brauðið niður í teninga (skorpan er ekki nýtt)
- Skerið laukinn og selleríið smátt
- Hitið smjörið á miðlungsheitri pönnu (Ekki láta smjörið bubbla)
- Bætið lauknum og selleríinu á pönnuna og steikið þar til hráefnin eru orðin glær og mjúk
- Setjið brauðteningana í stórt fat
- Kveikið á ofninum, 180°C blástur
- Stráið kryddunum yfir teningana og blandið vel
- Setjið nú smjörið, laukinn og selleríið saman við og blandið aftur
- í lokinn fer svo kjúklingasoðið (Vatn og kraftur)
- Blandið öllu vel saman og setjið í eldfast mót
- Fatið fer inn í ofn í ca 12-17 mínútur eða þar til efstu teningarnir eru farnir að brúnast