Skerið ávextina niður og setjið ásamt hinum hráefnunum í blandara.
Hrærið þar til drykkurinn verður laus við kekki.
Hellið í há glös og skreytið e.t.v. með ananassneið eða myntulaufi.