Uppskriftir

Fajitas með nautastrimlum

Aðalréttur

Innihald

 • 600 gr Kjötsel nautastrimlar
 • 100 gr sveppir
 • 100 gr sýrður rjómi
 • 200 gr blandað salat
 • 1 stk laukur
 • 1 stk paprika
 • Fajita kryddmix
 • Salsa sósa
 • Tortillur

Aðferð

 • 1.

  Skerið grænmetið í strimla og brúnið í smá olíu á pönnu, setjið á disk.

 • 2.

  Brúnið nautastrimlana og bætið grænmetinu og kryddinu á pönnuna.

 • 3.

  Þegar þetta er orðið heitt og girnilegt eru tortilla kökur hitaðar á þurri pönnu, smurðar með salsa sósu og sýrðum rjóma.

 • 4.

  Fylltar með grænmetinu og kjötinu.

 • 5.

  Rúllið kökunum upp og berið fram með salati, salsasósu og avakadó.

Aðrar uppskriftir