Blandið saman kjötinu og kryddinu. Steikið kjötið í matarolíunni.
Skeriðsveppinaískífur, púrrulaukinn og paprikurnar í strimla. Steikið grænmetið á annarri pönnu.
Hitiðtortillurnarsamkvæmt leiðbeiningum á umbúðunum.
Maukið saman avókadó og Guacamole Mix.
Setjiðkjötiðoggrænmetiðí tortilla-kökurnar. Berið fram með Guacamole, salsa og sýrðum rjóma.