Uppskriftir

Fajitas með nautastrimlum

Aðalréttur

Innihald

 • 500 g nautastrimlar
 • 1 bréf Fajitas kryddmix
 • Tortillur
 • Matarolía til steikingar
 • 150 g sveppir
 • 1/2 púrrulaukur
 • 1-2 paprikur
 • 2 stk. avókadó
 • 1 bréf Guacamole Mix
 • 1 krukka salsa
 • Sýrður rjómi

Aðferð

 • 1.

  Blandið saman kjötinu og kryddinu. Steikið kjötið í matarolíunni.

 • 2.

  Skeriðsveppinaískífur, púrrulaukinn og paprikurnar í strimla. Steikið grænmetið á annarri pönnu.

 • 3.

  Hitiðtortillurnarsamkvæmt leiðbeiningum á umbúðunum.

 • 4.

  Maukið saman avókadó og Guacamole Mix.

 • 5.

  Setjiðkjötiðoggrænmetiðí tortilla-kökurnar. Berið fram með Guacamole, salsa og sýrðum rjóma.

Aðrar uppskriftir