Uppskriftir
Einföld pizza

Einföld pítsa með ítölsku yfirbragði

Aðalréttur

Innihald

 • Pítsubotn með sósu frá Kjötseli
 • Pítsusósa
 • Rifinn ostur
 • Þurrkuð basilíka
 • Pepperóní
 • Ananassneiðar í dós
 • Annað álegg eftir smekk

Aðferð

 • 1.

  Dreifið auka pítsusósu á botninn eftir smekk og stráið basilíku yfir.

 • 2.

  Skerið anans í bita, raðið álegginu á pítsuna og stráið osti yfir.

 • 3.

  Stillið ofninn í 200°C, setjið ofnskúffu á hvolfi inn í hann og hitið með.

 • 4.

  Setjið pítsuna á bökunarpappír og á heita skúffuna.

 • 5.

  Bakið þar til botninn verður stökkur og girnilegur.

Aðrar uppskriftir