Dreifið auka pítsusósu á botninn eftir smekk og stráið basilíku yfir.
Skerið anans í bita, raðið álegginu á pítsuna og stráið osti yfir.
Stillið ofninn í 200°C, setjið ofnskúffu á hvolfi inn í hann og hitið með.
Setjið pítsuna á bökunarpappír og á heita skúffuna.
Bakið þar til botninn verður stökkur og girnilegur.