Uppskriftir

Bragðmikið Hrossagúllas með ferskjum

fyrir 1-2 manns

Aðalréttur

Innihald

 • Salsasósa
 • Taco seasoning mix
 • Basmati hrísgrjón
 • Klettasalat
 • Hrossagúllas
 • Ferskjur
 • Steinselja
 • Ólífuolía

Aðferð

 • 1.

  Blandið saman taco seasoning og steinselju og veltið gúllasbitunum upp úr blöndunni.

 • 2.

  Hitið olíuna á pönnu við miðlungshita. Brúnið gúllasbitana í 3-5 mínútur á öllum hliðum.

 • 3.

  Bætið salsa og ferskjum saman við, lækkið hitann og látið krauma í u.þ.b. 15 mínútur.

  *Tillögur að meðlæti: hrísgrjón og ferskt salat, hvítlauksbrauð.

 • 4.

  Taktu mynd…það er umhverfisvænna!

Aðrar uppskriftir