Uppskriftir

Boost drykkir – Einfaldir og orkuríkir hræringar

Hræringarnir hans Begga Ólafs

Drykkir

Fjórar ljúffengar boost uppskriftir sem þú verður að prófa

Innihald

 • Græni ofurhræringurinn >
 • 1 bolli frosið spínat Anglamark
 • 1 banani
 • 1 msk hörfræ Anglamark
 • 1 bolli mangó
 • Vatn og klakar
 • Ónæmiskerfið >
 • 1 stk paprika
 • 1 stk Appelsína
 • 1 bolli frosið Spínat Anglamark
 • 1 rifu af engiferrót
 • Vatn og klakar
 • Súkkulaðibomban >
 • 1 banani
 • 1 msk chiafræ
 • Frosin bláber Anglamark
 • Möndlusmjör
 • Koko sykurlausa kókosmjólkin og klakar
 • Próteinmikli >
 • 1 Banani
 • 1 msk hampfræ (himnensk hollusta)
 • 1 bolli frosin jarðaber Anglamark
 • 1 msk hnetusmjör
 • Koko sykurlausa kókosmjólkin og klakar

Aðferð

 • 1.

  Blandið öllum innihaldsefnum í blandara, skreytið með nokkrum ávöxtum eða fræjum og njótið!

 • 2.

  Taktu mynd…
  það er umhverfisvænna!

Aðrar uppskriftir