Allt sett í matvinnsluvél eða blandara fyrir utan bláberin.
Þeim er blandað varlega saman eftir að deigið er orðið smooth.
Svo eru bara steiktar lummur upp úr smjöri og álegg að eigin vali.
Berið fram með bláberjum, smjörklípu og jafnvel hunangi.
Til að þykkja deigið má nota heilhveitispelt 1/2 dl.