Uppskriftir

Bláberjalummur

Forréttir Meðlæti

Innihald

 • 120 g hrein Grísk jógúrt
 • 1 meðalstór banani
 • 80 g haframjöl
 • 2 egg
 • 4 msk mjölk að eigin vali
 • 1 tsk lyftiduft
 • 1 tsk vanilludropar
 • Bláber

Aðferð

 • 1.

  Allt sett í matvinnsluvél eða blandara fyrir utan bláberin.

 • 2.

  Þeim er blandað varlega saman eftir að deigið er orðið smooth.

 • 3.

  Svo eru bara steiktar lummur upp úr smjöri og álegg að eigin vali.

 • 4.

  Berið fram með bláberjum, smjörklípu og jafnvel hunangi.

 • 5.

  Til að þykkja deigið má nota heilhveitispelt 1/2 dl.

Aðrar uppskriftir