Uppskriftir

BBQ svínarif

Aðalréttur

Innihald

 • 1 pk. svínarif með BBQ-sósu
 • Auka BBQ-sósa
 • Forsoðnir maískólfar

Aðferð

 • 1.

  Hitið ofninn í 180°C.

 • 2.

  Fjarlægið umbúðirnar og setjið rifin á álpappír. Penslið með auka BBQ-sósu eftir smekk og brjótið álpappírinn lauslega yfir rifin.

 • 3.

  Eldið í 30 til 35 mín. Stökkari áferð fæst með því að fjarlægja álpappírinn síðustu 4 mín.

 • 4.

  Einnig má grilla rifin í álpappír í 10-15 mín.

 • 5.

  Gott að bera fram með grilluðum maís með salti og smjöri.

Aðrar uppskriftir