Uppskriftir
BBQ Kjúklingaleggir

BBQ-Kjúklingaleggir

Aðalréttur

Innihald

 • 1 pk. BBQ- kjúklingaleggir
 • 1 pk. frosnar franskar
 • 1 dós hrásalat

Aðferð

 • 1.

  Hitið ofninn í 180 gráður.

 • 2.

  Raðið kjúklingaleggjunum í eldfast mót og bakið í 45–50 mín. eða þar til kjúklingurinn er eldaður í gegn og hefur tekið á sig fallegan, gylltan lit.

 • 3.

  Eldið franskarnar í ofni, air fryer eða djúpsteikingarpotti.

 • 4.

  Berið fram með hrásalati.

Aðrar uppskriftir