Uppskriftir

Avókadómauk

Meðlæti

Tilvalið sem ídýfa með nachos eða með mexikóskum mat.

Innihald

 • Avókadó
 • Hvítlaukur
 • Chilli
 • Rauðlaukur
 • Límónusafi

Aðferð

 • 1.

  Blandið saman hvítlauk, chilli, rauðlauk, smátt skornum tómötum og salti ásamt límónusafa í stóra skál.

 • 2.

  Bætið avókadó saman við og stappið með gaffli. Maukið eftir smekk.

 • 3.

  Setjið plast yfir skálina og setjið hana inn í ísskáp ef á að geyma eftir notkun.

 • 4.

  Gott með nachos, í vefjuna eða sem meðlæti.

Aðrar uppskriftir